Skip to content

Íslandsmótið í réttstöðulyftu

  • by

Skráning er hafin á Íslandsmótið í réttstöðulyftu sem fram fer á Selfossi laugardaginn 4.desember í umsjón kraftlyftingadeildar UMF Selfoss. Mótið verður haldið í íþróttahúsi FSU og hefst kl. 13.00.
Skráning fer fram á þar til gerðum eyðublöðum og sendist til bryndissund@simnet.is með afrit á kraft@kraft.is

Leave a Reply