Skip to content

Íslandsmeistararmótið í klassískum kraftlyftingum (opinn flokkur) – Úrslit

Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum í opnum flokki. Mótið var haldið í Digranesinu af Kraftlyftingadeild Breiðabliks. Alls voru 26 keppendur. Fjöldinn allur af Íslandsmetum féllu. 

Stigahæstu einstaklingarnir í kvennaflokki urðu :

  1. Kristín Þórhallsdóttir (AKR)
  2. Birgit Rós Becker (BRE)
  3. Hanna Jóna Sigurjónsdóttir (STJ)

Stigahæstu einstaklingarnir í karlaflokki urðu :

  1. Harrison Asena Kidaha (STJ)
  2. Viktor Samúelsson (KA)
  3. Friðbjörn Bragi Hlynsson (STJ)

Sjá öll úrslit HÉR.