Íslandsmeistaramótin í réttstöðulyftu (í klassík og með búnaði) verða haldin af lyftingadeild KA laugardaginn 21. júní. Staðsetning hefur breyst, í stað KA heimilisins verður mótið haldið í íþróttahöllinni við Skólastíg.
TÍMAÁÆTLUN
Vigtun 11.00 – Byrjar 13.00
Holl 1- Karlar open allir (9 manns)
Holl 2 Konur – open – allir – sub-jr, jr og masters (12 manns)
Holl 3 Búnaður (4 manns)