Tímáætlun er tilbúin fyrir Íslandsmeistaramót öldunga í klassískum kraftlyftingum sem haldið verður sunnudaginn 23. nóvember. Mótshaldari er Kraftlyftingafélag Akraness og verður mótið haldið í íþróttahúsinu Vesturgötu 130 á Akranesi.
TÍMAÁÆTLUN
Mótshluti 1 – Allar konur
Vigtun kl. 8.00
Keppni kl. 10.00
Holl 1 : -57 kg, -63 kg og -69 kg (allir aldursflokkar)
Holl 2 : -76 kg, -84 kg og +84 kg (allir aldursflokkar)
Verðlaunaafhending kvennaflokks í lok mótshluta 1.
Mótshluti 2 – Allir karlar
Vigtun kl. 12.00
Keppni kl. 14.00
Holl 3 : -74 kg, -83 kg og -105 kg (allir aldursflokkar)
Holl 4 : -93 kg, -120 kg og +120 kg (allir aldursflokkar)
Verðlaunaafhending karlaflokks í lok mótshluta 2.
