Skip to content

ÍM/RIG – skráningu lokið

  • by

Skráningu er lokið á ÍM í bekkpressu / RIG 2015.
KEPPENDUR 

Tveir gestakeppendur taka þátt að þessu sinni og keppa um heildarstigaverðlaunin. Það eru þau Ielja Strik frá Hollandi, en hún er ríkjandi heimsmeistari í -84 kg flokki, og Kim-Raino Rølvåg sem keppir í -74 kg flokki norska landsliðsins.

Mótið fer fram í Laugardalshöll 17.janúar nk.