Skip to content

ÍM – úrslit

  • by

Íslandsmeistaramótið í bekkpressu lauk fyrir stundu. Bikarmeistari kvenna var Fanney Hauksdóttir, Gróttu. Bikarmeistari karla var Sigfús Fossdal, Víkingi. Stigahæsta liðið var Grótta.
HEILDARÚRSLIT: http://results.kraft.is

Í stigakeppni RIG sigarði Inger Blikra frá Noregi í kvennaflokki á nýju norsku meti í -84,0 kg flokk kvenna 152,5 kg á undan Fanney Hauksdóttur og Maríu Guðsteinsdóttur.
Í karlaflokki sigarði Sigfús Fossdal á undan Kjell Egil Bakkelund frá Noregi og Viktor Samúelsson frá KFA.

Myndir og nánari fréttir koma fljótlega