Skip to content

ÍM unglinga – úrslit

  • by

Íslandsmeistaramót unglinga í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akureyri laugardaginn 20.september sl.
11 ungmenni kepptu, fjórar stúlkur og 7 strákar.
ÚRSLIT
Nokkur Íslandsmet voru sett á þessu fyrsta móti sinnar tegundar.

Við óskum Íslandsmeisturum og methöfum til hamingju með árangurinn.

Dómarar á mótinu voru Einar Már Ríkarðsson, Grétar Skúli Gunnarsson og Hulda B. Waage.