ÍM unglinga og öldunga – tímasetningar

  • by

Íslandsmeistaramót unglinga og öldunga í kraftlyftingum og bekkpressu í búnaði fara fram á Akranesi 9. og 10. júni nk.
9. júni er keppt í kraftlyftingum, 10. júni er keppt í bekkpressu.
Báða dagana hefst vigtun kl. 10.00 og keppni kl. 12.00.
Keppendur PL
Keppendur BP