ÍM unglinga og öldunga – skráning hafin

  • by

Skráning er hafin á Íslandsmeistaramót unglinga og öldunga í klassískum kraftlyftingum og klassískri bekkpressu.
Mótin fara fram á Akureyri helgina 11 og 12 ágúst nk.
Skráningarfrestur rennur út helgina 21 og 22 júlí.

Klassískar kraftlyftingar; IMclassungold18
Klassísk bekkpressa: IMBPclassungold18