Skip to content

ÍM – tímasetningar

  • by

Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu laugardaginn 27.júni nk verður haldið í íþróttahúsinu Fagralundi, Furugrund 83, Kópavogi – ekki í Smáranum.
Vigtun hefst kl 10.00 stundvíslega og keppni kl 12.00
Skipt verður í þrjú holl
Holl 1: allar konur
Holl 2: karlar 66 -93
Holl 3: karlar 105 – 120+
Verðlaunað verður í þyngdarflokkum og fyrir besti árangur karla og kvenna á DOTS stigum.

Við minnum alla, keppendur og áhorfendur, á að hafa hreinlæti og sóttvarnir í huga og hjálpast að við að draga úr smithættu með ábyrgri hegðun.