Skip to content

IM – tímasetningar

  • by

Á ÍM 30 maí nk verður skipt í holl sem hér segir:

Holl 1 – allar konur: vigtun 08:00 – start  10:00.
Holl 2 – karlar – 66 – 93, vigtun 11.00 – start 13.00
Holl 3 – karlar -105 – +120, vigtun 11.00 – start 13.00

Að loknu móti verða veitingar í boði Massa, en í ár eru 20 ár frá formlegri stofnun félagsins..