Skip to content

ÍM – tímaplan

  • by

Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum fer fram í íþróttahúsi Stjörnunnar laugardaginn 14.september nk.
KEPPENDUR
ATH:
Á mótinu verður keppandi með bráðahnetuofnæmi. Við biðjum keppendur vinsamlega að taka tillit til þess og velja hnetulaust nesti.

Skipting og tímasetning verður sem hér segir: l:
Holl 1 – konur 57 – 72
Holl 2 – konur -84 og +84
Vigtun kl. 08.00 – keppni hefst kl. 10.00

Holl 3 – karlar 74 – 93
Holl 4 – karlar 105 – 120+
Vigtun kl. 11.30 – keppni hefst kl. 13.30

ÍM í bekkpressu fer fram sunnudaginn 15.september
KEPPENDUR

Allir keppendur mæti í vigtun kl 10.00. Keppni hefst kl. 12.00