Skip to content

ÍM – tímaplan

  • by

Íslandsmeistaramótin í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu í aldurstengdum flokkum fara fram á Akureyri dagana 11 og 12 ágúst nk.
Vigtun kl 12.00 báða dagana – keppni hefst kl. 14.00 en mótið er haldið í húsnæði KFA, Austursíða 2.

Keppendum er skipt í þrju holl á laugardeginum
Holl 1 – allir keppendur í unglinga og drengja-/stúlknaflokkum
Holl 2 – konur öldungaflokki 1
Holl 3 – konur og karlar í öðrum öldungaflokkum

Dómarar
Laugardag:
Ása Ólafsdóttir KFR, Júlían J K Jóhannsson Ármanni, Gry Ek Ármanni, Alex Cambray KFA.
Sunnudag:
Júlían J K Jóhannsson Ármanni, Hulda B Waage KFA, Aron Ingi Gautason KFA.