Skip to content

ÍM – skráning hafin

  • by

Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum og aldurstengdum flokkum karla og kvenna sem fram fer í Njarðvíkum 8.mars nk.
Keppt verður um þrjú efstu sæti í hverjum þyngdarflokki óháð aldri, en síðan verðlaunað fyrir þrjú efstu sæti á stigum í hverjum aldurflokki fyrir sig.

Skráningarfrestur er til miðnættis 15.febrúar. Frestur til að breyta um þyngdarflokk og greiða keppnisgjöld er til 22.febrúar.
Á þetta mót gildir “þriggja mánaða reglan” svokallaða samkvæmt 3.grein mótareglnanna. 

SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ: ÍM14