ÍM – lokaskráning

Frestur til að greiða keppnisgjöld og breyta um þyngdarflokk á IM í klassískum kraftlyftingum 11.maí rennur út á miðnætti á morgun.
Eftir helgi birtum við endanlegan keppendalista og tímasetningar fyrir mótið.