Skip to content

ÍM – keppendur

  • by

Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum 12. og 13. september nk. Frestur til að breyta skráningu og greiða keppnisgjöld er til miðnættis 30.ágúst.

Nánari tímasetningar verða birtar þegar endanleg skráning liggur fyrir. Ef einhver hættir við þátttöku væri gott að fá að vita það eins fljótt og hægt er til að auðvelda skipulag. Nákvæmar leiðbeiningar vegna sóttvarna hafa verið birtar og er mönnum bent á að kynna sér þær svo ekkert komi á óvart á mótsstað.

ÍM Í KLASSÍSKUM KRAFTLYFTINGUM
ÍM Í KRAFTLYFTINGUM