Skip to content

ÍM í réttstöðulyftu – tímaplan

  • by

Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu fer fram í Reiðhöllinni á Sauðárkróki laugardaginn 14.júlí nk í tengslum við Landsmót UMFÍ.
Vigtun hefst kl. 12.00 og keppni 14.00
Skráðir keppendur er 28 og verður skipt í tvö holl.

Dómgæslu annast Róbert Kjaran, Breiðablik, Júlían J K Jóhannsson, Ármanni og Einar Birgisson, KFA.