Skip to content

ÍM í réttstöðulyftu – skráningu lokið.

  • by

Skráningu á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu í opnum flokki er nú lokið.
Mótið fer fram í Laugardalshöll 19.september nk í umsjón Kraftlyftingadeildar Ármanns.

KEPPENDALISTI er birtur með fyrirvara.
Öll félög þurfa að leggja til dómara/starfsmenn til vera hlutgeng á mótum og eiga sum eftir að ganga frá þvi við mótshaldara áður en skráning taki gildi.