Skip to content

ÍM í Njarðvíkum frestast um viku

  • by

Af illviðráðanlegum ástæðum hefur stjórn KRAFT ákveðið að fresta opna Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum um viku. Mótið fer fram í Njarðvíkum 8.mars.

Það skal tekið fram að mótshaldari á ekki sök á þessari breytingu, en loforð um húsnæði undir mótið brást vegna mistaka annarra.
Að mat stjórnar var skásta leiðin í stöðunni að fresta mótið um viku, en hún harmar þann vanda og óþægindi sem þetta kunni að valda keppendum.

Skráning á mótið hefst eftir helgi.