Skip to content

ÍM í kraftlyftingum – úrslit

  • by

Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum fór fram um helgina í húsakynnum Kraftlyftingafélags Akureyrar.

Í kvennaflokki fór Hulda B. Waage með sigur af hólmi en hún kláraði mótið með 640,1 IPF stig. Hulda keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akureyrar.

Í karlaflokki var það Viktor Samúelsson sem sigraði mótið með 665 IPF stig. Viktor keppir einnig fyrir Kraftlyftingafélag Akureyrar.

Stigahæsta liðið í karla- og kvennaflokki var Kraftlyftingafélag Akureyrar.

FULL ÚRSLIT má sjá hér.

Hulda og Viktor íslandsmeistarar 2019!