Vegna óveðurs sem gengur yfir landið nú um helgina er komin upp sú staða að óvissa er með flugsamgöngur. Mótshaldið veltur á því að hægt sé að fljúga á laugardaginn til Akureyrar. Við munum fylgjast með gangi mála og veita frekari upplýsingar um leið og þær liggja fyrir. Við hvetjum alla til að fylgjast vel með fréttum af veðri og samgöngum.