ÍM í kraftlyftingum frestað

  • by

Stjórn Kraft hefur tekið þá ákvörðun um að fresta Íslandsmótinu í kraftlyftingum þann
21.Mars þar til samkomubanni er lokið.

Enn er verið að meta stöðuna á ÍM í klassískum kraftlyftingum sem á að vera þann 18.Apríl.