Skip to content

ÍM í klassískum kraftlyftingum – tímaplan

  • by

Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum fer fram nk. laugardag, 8. október. Mótið er haldið í Íþróttahúsi Seltjarnarness og mótshaldarar eru heimamenn í Gróttu.

Mótið er nokkuð fjölmennt, en 49 keppendur eru skráðir, og verður keppt á tveimur pöllum samtímis.

Tímaplan

Vigtun fyrir alla hefst kl. 8:00. Keppni hefst kl. 10:00.

Pallur 1 – Holl 1 – Konur 52 kg, 57 kg, 63 kg, og 72 kg
Pallur 2 – Holl 2 – Konur 84 kg og 84+ kg og karlar 66 kg og 74 kg

Pallur 1 – Holl 3 – Karlar 83 kg, 93 kg og 120+ kg
Pallur 2 – Holl 4 – Karlar 105 kg og 120 kg

Dómaraplan

Vigtun karla: Helgi Hauksson og Róbert Kjaran
Vigtun kvenna: Ása Ólafsdóttir og Maria Björk Óskarsdóttir
Pallur 1: Helgi Hauksson, Ása Ólafsdóttir og Halldór Eyþórsson
Pallur 2: Maria Björk Óskarsdóttir, Alexander Ingi Olsen og Róbert Kjaran

Keppendur