Skip to content

ÍM í klassískum kraftlyftingum – skráning hafin

  • by

Skráning er hafin á opna Íslandsmeistaramótið i klassískum kraftlyftingum sem verður haldið á Seltjarnarnesi 3.oktober nk.
Fyrri skráningarfrestur er til 12.september.
SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ

Við minnum félögin á að skrá dómara/starfsmenn í hlutfalli við fjölda keppenda eins og reglur gera ráð fyrir til að skráning taki gildi.