Skip to content

ÍM í klassískum kraftlyftingum – keppendur

  • by

Skráningu er lokið á annað opna Íslandsmeistarmótið í klassískum kraftlyftingum sem fram fer á Ísafirði í umsjón kraftlyftingafélagsins Víkings 8.febrúar nk.

SKRÁÐIR KEPPENDUR

Félög hafa frest til 25.janúar til að greiða keppnisgjöld og breyta skráningu.

1.janúar sl. hófst skráning íslandsmeta í klassískum kraftlyftingum og er þetta fyrsta mótið þar sem hægt er að setja íslandsmet. Hér má sjá metaskrá, og sýna daufu tölurnar lágmarkið sem þarf að ná til að fá met skráð.