ÍM í klassískum kraftlyftingum

Íslandsmeistaramót í klassískum kraftlyftingum og Íslandsmeistaramót ungmenna og öldunga í klassískum kraftlyftingum verða haldin nk. laugardag í World Class Kringlunni.

Vigtun keppenda í öllum flokkum hefst kl. 8:00

Keppni hefst kl. 10:00

Keppendur í opnum flokki

Keppendur í ungmenna- og öldunga flokki