Mótin fara fram samkvæmt áætlun en því miður þarf að fella niður dómaraprófið þar sem að ekkert flug er til Akureyrar fyrr en í fyrsta lagi um hádegið. Stjórn KRAFT mun skoða hvort hægt er að halda dómarapróf fljótlega til að bæta upp fyrir þetta. Við óskum keppendum góðs gengis í dag!