Skip to content

ÍM 2013 – keppendalisti

  • by

Endanlegur keppendalisti á Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum liggur nú fyrir. Keppendur eru 50, þar af 22 konur.
Mótið verður haldið á Seltjarnarnesi 11.maí nk í umsjón Kraftlyftingadeildar Gróttu og er fyrsta Íslandsmeistaramót KRAFT í klassískum kraftlyftingum.
Nánari upplýsingar um tímasetningar og skipting í holl verða birtar fljótlega.
KEPPENDALISTI

Tags: