Skip to content

Hulda keppir á morgun

Hulda B. Waage keppir á morgun á EM í kraftlyftingum sem er haldið í Pilsen, Tékklandi. Hún keppir í -84kg flokki og byrjar keppnin kl 08:00 á íslenskum tíma. Hulda er alltaf í hrikalegum anda og verður gaman að fylgjast með henni á morgun. Gangi þér vel Hulda!

Bein útsending verður á vef evrópska kraftlyftingasambandsins

TENGILL Á BEINA ÚTSENDINGU