HM unglinga

  • by

Heimsmeistaramót unglinga í kraftlyftingum stendur nú yfir í Killeen í Texas.
BEIN ÚTSENDING Á NETINU

Arnhildur Anna Árnadóttir keppir fyrst íslenskra keppenda á morgun fimmtudag kl. 19.00 á íslenskum tíma.