Skip to content

HM í bekkpressu hafið – Fanney keppir á föstudaginn

  • by

Heimsmeistaramótið í bekkpressu er hafið og stendur yfir dagana 22. – 27. maí í Kaunas, Litháen. Keppt er í öllum aldursflokkum og hefst keppni í opnum flokki föstudaginn 26. maí.

Á meðal keppenda er Fanney Hauksdóttir. Hún keppir í -63 kg fl. og á þar góðan möguleika á verðlaunasæti. Keppni í -63 kg fl. og öðrum léttari flokkum kvenna hefst kl. 12:00 á föstudaginn og verður í beinni útsendingu á http://goodlift.info/live.php