Skip to content

HM í bekkpressu

  • by

Heimsmeistaramótið í bekkpressu í opnum flokki og ungligaflokkum karla og kvenna hefst í Rødby i Danmörku á morgun og lýkur á laugardag.
KRAFT sendir þrjá keppendur á mótið:
Fanney Hauksdóttir keppir í -63 kg flokki unglinga á miðvikudag. Viktor Ben Gestsson keppir í +120 kg flokki drengja á föstudag og Sigfús Fossdal keppir á laugardag í +120 kg opnum flokki.
Við óskum þeim öllum góðs gengis!

Bein útsending frá mótinu: http://www.ustream.tv/channel/spv-tv
Heimasíða mótsins: http://www.ipf-benchpress-open-2014.dk/
Keppendur: http://www.powerlifting-ipf.com/Nominations.47.0.html