Skip to content

HM í bekkpressu

  • by

Framundan er heimsmeistaramótið í bekkpressu í Sölden í Austurríki. Það hefst þriðjudaginn 24.maí nk og lýkur á sunnudag 29.maí.
Keppt verður bæði í opnum flokkum karla og kvenna og í flokkum unglinga og stúlkna/drengja og þess vegna fjölmennt mót. 236 karlar og 105 konur keppa til verðlauna í hinum ýmsum aldurs- og þyngdarflokkum.

Bein vefútsending verður frá mótinu.

Keppendalisti
Heimasíða mótsins

Tags:

Leave a Reply