Helgi Hauksson, al??j????akraftlyftingad??mari ??r Brei??ablik, ??arf a?? fj??rfesta ?? n??tt bindi eftir a?? hafa sta??ist Cat.1 d??marapr??fi IPF ?? EM ?? dag.
Helgi hefur haft Cat.2 status um ??rabil og var kominn t??mi til a?? hann l??ti til s??n taka ?? efsta stigi.
Helgi hefur lagt drj??gan skerf til uppbyggingarstarfsins innan KRAFT og ??tlar a?? halda ??v?? ??fram. Vi?? ??skum honum til hamingju me?? daginn. Rau??i liturinn mun fara honum vel!