Skip to content

Helga og Sigf??s bikarmeistarar KRAFT

  • by

Bikarm??t Kraftlyftingasambands ??slands var haldi?????? Akureyri um helgina.
??rslit:??http://results.kraft.is/meet/bikarmot-i-kraftlyftingum-2014

Bikarmeistari kvenna var?? Helga Gu??mundsd??ttir, Brei??ablik, me?? gl??silega innkomu ?? ????r??ttina. ??etta er hennar fyrsta m??t, en hun hefur ??ft vel undanfari?? me?? a??sto?? ??j??lfara og f??laga sinna ?? Brei??ablik.
Bikarmeistari karla anna?? ??ri?? ?? r???? var?? Sigf??s Fossdal, KFV, ??me?? 554,19 stig, sem eru h??stu wilksstig innan sambandsins ?? ??rinu 2014. Hann setti um lei?? n??tt ??slandsmet ?? bekkpressu me?? 333 kg, skemmtileg tala. Sigf??s er n??kominn heim fr?? HM i Denver ??ar sem hann lenti ?? 4.s??ti ?? s??num ??yngdarflokki.
Stigah??sta li??i?? var?? KFA, sem jafnhli??a ??v?? a?? keppa s??u um alla framkv??md ?? fr??b??tan h??tt.
M??rg met f??llu ?? m??tinu og b??ttu margir ??rangur sinn og n????u l??gm??rkum fyrir ??slandsm??ti?? 2015.

Hin efnilega Fr????a Bj??rk Einarsd??ttir, KFA, seti ??slandsmet ?? hn??beygju ?? opnum flokk -84 kg me?? 190 kg, en Fr????a er f??dd 1998 og keppir ?? stelpnaflokki.
?? drengjaflokki bar l??ka ?? tveimur sterkum keppendur, Gu??finni Magn??ssyni ??r Brei??ablik og Victor Teitsson ??r Gr??ttu.

J??l??an J??hannsson, ??rmanni, var?? annar stigah??sti ?? karlaflokki og b??tti sinn besta ??rangur. Hann stefnir ?? hina magiska heildart??lu 1000 kg, og n????i 982,5 kg ?? ??essu m??ti. Skemmtileg bar??tta var um unglingameti?? ?? r??ttst????ulyftu ?? s????ustu lyftum m??tsins, milli J??l??ans og hins sterka Akureyrings ??orgergs Gu??mundssonar. A?? lokum enda??i meti?? hj?? J??liani me?? 342,5 kg.

Jafnhli??a Bikarm??tinu var haldi?? 40. Akureyrarm??ti??, en KFA fagnar 40 ??ra afm??li s??nu ?? n??sta ??ri.
Gaman er a?? segja fr?? ??v?? a?? me??al keppenda var Freyr A??alsteinsson ?? -93 kg flokki, en Freyr keppti ?? fyrsta Akureyrarm??tinu fyrir 40 ??rum – og er enn???? a??.