Skip to content

Halld??r vann til gullver??launa

  • by

Halld??r Ey????rsson var?? ?? dag Evr??pumeistari ?? -83 kg flokki karla 60+ ?? S??b??u ?? R??men??u. Hann lyfti 230 – 127,5 – 230, samtals 587,5 kg og vann ??ruggan sigur.
Halld??r ger??i tilraun vi?? n??tt Evr??pumet ?? hn??beygju ?? flokknum, 248 kg, en hann hefur lengi langa?? a?? reyna vi?? ??a??. ??a?? t??kst ekki ?? dag og ver??ur a?? b????a n??sta m??ts.

Mar??a Gu??steinsd??ttir vann silfurver??laun ?? -57 kg flokki kvenna 40+. H??n lyfti 140 – 80 – 165, samtals 385 kg. Bekkurinn og samanlag??ur ??rangur eru n?? ??slandsmet ??ldunga.

S??mundi Gu??mundssyni keppti ?? -74 kg flokki karla 60+ en t??kst ??v?? mi??ur ekki a?? kl??ra m??ti?? ??ar sem hann f??ll ??r ?? beygju. Hann lyfti 90 kg ?? bekk og 185 kg ?? r??ttst????u.

V???? ??skum Halld??ri og Mar??u til hamingju me?? ??rangurinn og S??mundi “bedre lykke neste gang!