Skip to content

Gu??finnur me?? silfurver??laun

  • by

Gu??finnur Sn??r Magn??sson keppti ?? dag ?? EM ?? kraftlyftingum sem fer fram ?? Pilsen, T??kklandi. Gu??finnur keppir ?? +120kg unglinga og hefur ??r??tt fyrir ungan aldur keppt lengi ?? greininni.

Hann lauk m??tinu me?? 375kg hn??beygju, 390kg f??ru upp en lyftan var ??v?? mi??ur d??md ??gild. ?? bekkpressunni lyfti hann 275kg og svo kl??ra??i hann m??ti?? 302,5kg r??ttst????ulyftu. ??etta gaf honum silfurver??laun ?? hn??beygju, silfurver??laun ?? bekkpressu, bronsver??laun ?? r??ttst????ulyftu og svo silfurver??laun ?? samanl??g??u me?? 952,5kg. ??a?? er 5kg b??ting ?? hans besta ??rangri.

Gu??finnur fer ??v?? heim klyfja??ur me?? 3 silfurpeninga og 1 bronspening um h??lsinn. Flottur ??rangur hj?? honum.

Kraftlyftingasamband ??slands ??skar honum innilega til hamingju me?? ??rangurinn!

Gu??finnur ?? g????ra vini h??pi. Au??unn J??nsson (t.v.), ver??launapeningarnir (m) og Helgi Hauksson (t.h.)

EM heldur ??fram ?? Pilsen en n??stu ??slensku keppendur sem st??ga ?? pallinn ver??a ??au Hulda Waage og Karl Anton L??ve. ??au keppa b????i ?? f??studaginn en Hulda hefur keppni kl. 8 a?? ??slenskum t??ma og Karl kl. 13:30 a?? ??slenskum t??ma.

Eins og alltaf ???? er h??gt a?? fylgjast me?? ?? Goodlift