Skip to content

Fyrirmyndarfélag

  • by

Kraftlyftingafélag Garðabæjar, Heiðrún, hlaut í dag nafnbótina “Fyrirmyndarfélag ÍSÍ” fyrst allra kraftlyftingafélaga.
Fulltrúi ÍSÍ afhenti formanni félagsins, Alexander Inga Olsen, viðurkenninguna í tengslum við Bikarmót KRAFT á Akureyri og var myndin tekin við það tækifæri .
Við óskum Garðbæingum til hamingju með þennan áfanga og hvetjum önnur kraftlyftingafélög til að fylgja þeim fast á eftir.

Tags:

Leave a Reply