Skip to content

Formannafundur KRAFT.

Stj??rn Kraftlyftingasambands ??slands bo??ar til formannafundar a??ildarf??laga KRAFT. Fundurinn fer fram mi??vikudaginn 27. n??vember kl 17.00 ?? h??si ????r??tta- og ??lymp??usambands ??slands a?? Engjavegi 4 (fundarsalur B). Dagskr?? fundarins ver??ur send ??samt seinna fundarbo??i.

Um r??tt til fundarsetu segir ?? 26. gr. laga KRAFT:
Formannafundur er r????gefandi samkoma og hann s??kja formenn a??ildarf??laga KRAFT.???? forf??llum formanna taka varaformenn s??ti ?? ??eirra sta??. A?? ????rum kosti stj??rnarmenn samkv??mt ??kv??r??un hluta??eigandi stj??rnar.??

Ef f??l??g vilja koma me?? till??gur fyrir fundinn ???? skal h??n send ?? kraft@kraft.is eigi s????ar en mi??vikudaginn 13. n??vember.??