Skip to content

Formannafundur í nóvember.

  • by

Stjórn KRAFT boðar til fundar með formönnum allra kraftlyftingafélaga og -deilda, föstudaginn 24. nóv. Formannafund sækir formaður félags,varaformaður eða einn fulltrúi frá hverju félagi.
Sjá nánar: http://kraft.is/wp-content/uploads/2010/10/formannafund.pdf

Fundurinnn fer fram í tengslum við Bikarmót KRAFT og verður í húsnæði ÍBA að Glerárgötu 26 og hefst kl. 18.30. Dagskrá fundarins verður birt síðar.