Fanney Hauksd??ttir keppti ?? dag ?? Evr??pum??ti ?? klass??skri bekkpressu sem fer fram ?? Merignac, Frakklandi.
Fanney lyfti ser??unni 107,5kg – 110kg – 112,5 kg. Allar lyftur gildar og gaf lokalyftan 112,5 henni silfurver??launin ?? -63kg flokki kvenna. S?? lyfta er j??fnun ?? hennar besta ??rangri ?? al??j????am??ti og a??eins 0,5kg undir ??slandsmeti hennar.
Kraftlyftingasamband ??slands ??skar henni innilega til hamingju me?? ??rangurinn.