Skip to content

Fanney me?? silfur ?? bekkpressu

  • by

Fanney Hauksd??ttir keppti ?? dag ?? Evr??pum??ti ?? klass??skri bekkpressu sem fer fram ?? Merignac, Frakklandi.

Fanney lyfti ser??unni 107,5kg – 110kg – 112,5 kg. Allar lyftur gildar og gaf lokalyftan 112,5 henni silfurver??launin ?? -63kg flokki kvenna. S?? lyfta er j??fnun ?? hennar besta ??rangri ?? al??j????am??ti og a??eins 0,5kg undir ??slandsmeti hennar.

Kraftlyftingasamband ??slands ??skar henni innilega til hamingju me?? ??rangurinn.

Fanney me?? silfurver??laun um h??lsinn. Me?? henni ?? myndinni er fa??ir hennar Haukur.