Skip to content

Fanney me?? silfur ?? n??ju Nor??urlandameti ?? HM ?? bekkpressu

  • by

Fanney ??samt Ingimundi Bj??rgvinssyni ??j??lfara t.v. og Hauki f????ur s??num t.h.

Fanney Hauksd??ttir keppti ?? dag ?? Heimsmeistaram??tinu ?? bekkpressu, sem stendur yfir ?? Kaunas ?? Lith??en. ??ar ??tti h??n fr??b??ru gengi a?? fagna og t??kst a?? vinna til silfurver??launa ?? n??ju ??slands- og Nor??urlandameti ?? 63 kg fl.

Fanney opna??i ?? 152,5 kg en f??kk ??a?? ??gilt vegna t??knimistaka, svo h??n endurt??k ???? lyftu nokku?? ??rugglega ?? annarri tilraun. ?? ??ri??ju tilraun f??r h??n ?? b??tingu ?? s??nu eigin ??slands- og Nor??ulandameti me?? 157,5 kg og kl??ra??i ???? lyftu ??n nokkurra hn??kra. Fanney hafna??i ?? ????ru s??ti ?? eftir r??kjandi heimsmeistaranum og heimsmethafanum Gundulu von Bachhaus, sem lyfti 167,5 kg.

Vi?? ??skum Fanneyju innilega til hamingju me?? silfri?? og metin!