Fanney keppir á morgun

  • by

Fanney Hauksdóttir, Grótta, keppir á HM unglinga í bekkpressu á morgun.
Hún keppir í -63 kg flokki og á góða möguleika á verðlaun. Keppnin hefst kl. 11.00 að staðartíma eða 09.00 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með hér:
http://www.ustream.tv/channel/spv-tv