Skip to content

Fanney heimsmeistari!

  • by

Fanney Hauksdóttir úr Kraftlyftingadeild Gróttu tryggði sér í dag gullið í -63 kg flokki á Heimsmeistaramóti unglinga í bekkpressu í Danmörku.
Fanney lyfti 135 kg í annari tilraun og “rústaði” keppinauta sína. Óþarft er að taka fram að hér er um nýtt Íslandsmet að ræða, bæði í flokki unglinga og opnum flokki.
Við óskum Fanney til hamingju með glæsilegan árangur.

fanney