??slensku keppendurnir sl??gu ekki sl??ku vi?? ?? ????rum keppnisdegi EM ?? bekkpressu en tv??r konur og tveir karlar kepptu ?? dag. Kara Gautad??ttir trygg??i s??r Evr??pumeistaratitil ?? -57 kg unglingaflokki kvenna me?? 85 kg lyftu og var?? jafnfram ??ri??ja stigah??st yfir konur ?? unglingaflokkum. ?? opnum flokki keppti Fanney Hauksd??ttir sem einnig trygg??i s??r Evr??pumeistaratitil me?? miklum yfirbur??um, anna?? ??ri?? ?? r????. Fanney sem lyfti ??155 kg ?? -63 kg flokki, b??tti eigi?? ??slandsmet um 2,5 kg og setti um lei?? Nor??urlandamet og virtist eiga nokkur kg inni sem ver??a tekin ??t seinna.
?? karlaflokki -74 kg keppti J??n Einarsson, sem er a?? st??ga s??n fyrstu spor ?? al??j????am??tum og hreppti hann fj??r??a s??ti?? ?? s??num flokk me?? 162,5 kg lyftu. ???? keppti Einar ??rn Gu??nason ?? -105 kg flokki og n????i einnig fj??r??a s??tinu ?? s??num flokki en hann lyfti mest 240 kg sem var pers??nuleg b??ting hj?? honum.
?? morgun l??kur svo m??tinu en ??r??r ??slenskir keppendur eiga eftir a?? keppa, ????r Helga Gu??mundsd??ttir, Hulda B. Waage og ??rd??s ??sk Steinarsd??ttir.