Skip to content

EM unglinga hefst á morgun

  • by

EM unglinga í kraftlyftingum fer fram í Ungverjalandi dagana 7 – 11 april. 128 keppendur frá 18 löndum taka þátt, meðal þeirra eru fjórir íslendingar:
Arnhildur Anna Árnadóttir, Grótta, Júlían J. K. Jóhannsson, Ármanni, Viktor Samuelsson, KFA og Þorbergur Guðmundsson, KDH
Bein útsending frá mótinu verður á netinu: https://www.youtube.com/watch?v=tCL8WhS25Dg  

Arnhildur keppir á fimmtudag, en strákarnir allir á laugardag.
Við óskum þeim öllum góðs gengis.

Tags: