Skip to content

EM öldunga hafið

  • by

Evrópumót öldunga í klassískum kraftlyftingum er hafið í Vilníus og eru fimm íslenskir keppendur mættir til að taka þátt.
Á morgun, þriðjudag, keppir Elsa Pálsdóttir í -76 kg flokki M3. Hún á titil að verja og ætlar sér að gera það: Hún byrjar kl 8:00 á íslenskum tíma.
Á miðvikudaginn kl 16:00 á islenskum tíma keppir Hörður Birkisson í -74 kg flokki M3.
Á fimmtudaginn kl. 8:00 keppir Helgi Briem í -105 kg M3 og á laugardaginn kl. 12.30 Benedikt Björnsson -93 M1 og Hinrik Pálsson í -105 kg M1.
Við óskum þeim öllum góðs gengis!
STREYMI
Hægt verður að fylgjast með mótið HÉR