Skip to content

EM ?? bekkpressu me?? b??na??i og ?? klass??skri bekkpressu.

Evr??pum??tin ?? bekkpressu me?? og ??n b??na??ar fara fram ?? Istanb??l dagana 5.-11. ??g??st og ver??ur keppt ?? ??llum aldursflokkum. Fyrir h??nd ??slands keppa ??rj?? konur ?? klass??skri bekkpressu.

M??nudagur 5. ??g??st
Gu??n?? ??sta Snorrad??ttir +84 kg flokkur, M2. Keppni hefst 13:30.
Laufey Agnarsd??ttir +84 kg flokkur, M2. Keppni hefst 13:30.

Fimmtudagur 8. ??g??st
El??n Melgar A??alhei??ard??ttir -69 kg flokkur, opinn aldursflokkur. Keppni hefst kl. 12:00.