Elsa P??lsd??ttir hefur loki?? keppni ?? HM ??ldunga ?? klass??skum kraftlyftingum ??ar sem h??n var?? heimsmeistari fj??r??a ??ri?? ?? r????. Elsa sem keppti ?? -76 kg flokki master 60-69 ??ra, lyfti mest 135 kg ?? hn??beygju og vann ??ar til gullver??launa. H??n reyndi a?? b??ta eigi?? heimsmet ?? hn??beygju ?? annarri og ??ri??ju tilraun en ??a?? haf??ist ??v?? mi??ur ekki og b????ur ??v?? betri t??ma. ?? bekkpressu vann Elsa til silfurver??launa me?? lyftu upp ?? 65 kg og ?? r??ttst????ulyftu n????i h??n a?? lyfta 162.5 kg sem gaf henni gulli?? ?? ??eirri grein. Samanlagt lyfti h??n 362.5 kg og trygg??i s??r ??ar me?? heimsmeistaratitilinn me?? miklum yfirbur??um.
???? keppti H??r??ur Birkisson ?? -74 kg flokki master 60-69 ??ra. H??r??ur lyfti mest 175 kg ?? hn??beygju, 95 kg ?? bekkpressu og 195 kg ?? r??ttst????ulyftu og var n??l??gt s??num besta ??rangri ?? ??llum greinum. Samanlag??ur ??rangur hans var 465 kg sem gaf honum fj??r??a s??ti?? ?? flokknum.
Til hamingju Elsa og H??r??ur me?? ??rangurinn!