Skip to content

Elsa Evr??pumeistari!

  • by

Elsa P??lsd??ttir var??i ?? dag Evr??pumeistaratitil sinn ?? klass??skum kraftlyftingum ?? -76kg flokki M3 ?? EM sem n?? stendur yfir ?? Lith??en.
H??n lyfti 125 – 60 – 155 = 340 kg, vann gull ?? ??llum greinum og var stigah??sta konan ?? M3, aldrei spurning.
Vi?? ??skum henni innilega til hamingju! Fr??b??r fyrirmynd ?? sj??lfum bar??ttudegi kvenna.
?? morgun lyftir H??r??ur Birgisson ?? -74kg fl M3. Keppnin byrjar kl 16.00 ?? ??slenskum t??ma.